• Töfrandi brúðkaup

Nýr þáttur í hlaðvarpinu! Ásdís kjólameistari í LoforðiNú var að detta inn nýr þáttur í hlaðvarpinu eftir svolitla pásu sem ég þurfti nauðsynlega að taka í tengslum við okkar eigin brúðkaup og svo brúðkaupsferð, sem ég segi betur frá síðar. Í þessum þætti heimsótti ég Ásdísi í verslunina hennar Loforð, sem er einnig saumastofa þar sem hún bæði hannar, sérsaumar og lagfærir brúðarkjóla. Í versluninni er mjög gott úrval brúðarkjóla í ýmsum verðflokkum, fylgihlutir, undirföt, skartgripir og fleira eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.


Hægt er að hlusta á þáttinn í hlaðvarpinu á Spotify, hér á vefsíðunni og í podcast appinu.
195 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • Spotify

©Töfrandi brúðkaup

hallo@tofrandibrudkaup.is

Biðukolla ehf. 

Kt. 701019 0830

VSK. nr. 137537

Sími: 6927184

Skilmálar