• Töfrandi brúðkaup

Dæmi um 34 nauðsynlega ónauðsynlega hluti til að hafa á snyrtingunni


Það mynduðust skemmtilegar umræður inn á instagram um það hvað hægt er að hafa inn á snyrtingum í veislunni. Það hefur myndast hefð fyrir því síðustu ár að hafa klósettin skemmtilega hugguleg í brúðkaupsveislum og það verður nú að segjast að það er gaman að koma veislugestum á óvart með framúrskarandi huggulegri snyrtingu.


Ég tók saman lista yfir 34 nauðsynlega ónauðsynlega hluti sem þið getið nýtt ykkur. Veljið það sem ykkur líst best á og búið til eitthvað skemmtilegt sem setur klósettpartýið í nýjar hæðir.34_naudsynlegir_onaudsynlegir
.pdf
Download PDF • 1.63MB

Hér er hægt að hlaða niður pdf skjali:

390 views0 comments

Recent Posts

See All